Heilsa og vellíðan

Orkusokkar

1500+ Ummæli

Byltingarkenndir þrýstingssokkar sem auka blóðflæðið í öllum líkamanum og draga því úr ýmistkonar vandamálum sem fylgja lélegu blóðflæði. 

Blóðstreymi í líkamanum eykst

Þér líður betur og ert léttari á fæti

Dragðu verulega úr bjúg

Líkur á blóðtöppum minnkar

Minnkaðu þreytu yfir daginn

Verslaðu hér eða í sokkabúðinni Cobru á Garðatorgi 4

Stærðartarfla

Þarf ég orkusokka?

*Þetta er ekki útilokaður listi*

 

Orkusokkar eru fyrir fólk sem stundar íþróttir eða líkamsrækt, situr mikið á daginn, er í skóla, er gjarnt að fá bjúg eða verki í fætur, þann sem er með æðahnúta, þann sem er þreyttur eftir vinnu o.s.fr. 

 

Orkusokkar eru einfaldlega fyrir alla!

Hvernig vel ég stærð?

Stærðataflan sýnir stærðirnar sem í boði eru og mælingar þeirra. Til að finna þína stærð einfaldlega mældu ummál kálfans þíns og síðan metur þú hvort þú ferð í S/M eða L/XL. Dálkurinn um "Stærð" er venjulega skóstærðin þín.

 

mmHg er þrýstingurinn sem sokkurinn er með, því hærri sem talan er því meiri er þrýstingurinn. Það er auðveldara að klæðast í 10-20mmHg sokkana en þeir veita ekki eins mikinn þrýsting né eins mikil áhrif og 20-30mmHg sokkarnir.

Hvernig klæði ég mig í þá?

Mælum með að rúlla sokknum upp og stinga fætinum inn í og þá alveg upp að tánum, síðan toga yfir hælinn og þar að lokum rúlla teygjunni upp sokkinn hægt og rólega. Hér er myndband sem sýnir þetta ferli aðeins nánar.

Hvað þýðir mmhg?

Einingin mmHg lýsir þrýstingi, en 20-30 mmHg er meiri þrýstingur en 10-20 mmHg og því eru einlitu sokkarnir með minni þrýsting en þeir marglitu. 

 

Margir viðskiptavinir kjósa að klæðast einlitu sokkana frekar en tvílitu vegna þess að þeir eru auðveldari að klæðast í og þrýsta minna á kálfann

Sendingar og ábyrgð

Dropp ehf. sér um dreifingu og við græjum pantanir til þeirra eins fljótt og hægt er.

 

Við treystum það mikið á gæðin og virkleika Burstans að við bjóðum upp á 100 daga ábyrgð, sentu okkur bara póst ef eitthvað er óljóst!

Ánægðir viðskiptavinir

"Takk takk, bara svona til gamans ad þà notaði èg þá á Esjuna í dag og ég fann mikinn mun á mér, þannig ad þetta er eðal stöff :)

Bíð spenntur eftir seinna parinu ;)"

Maggi - Reykjavík

Title

"Ég er mjög ánægð með mína. Ég vinn á spítalanum á fótunum allan daginn og að jafna mig á tognun á ökkla og líður miklu betur í fótunum að vera í sokkunum í vinnunni og við æfingar."

Helga - Akureyri

Title

Hvað gera Orkusokkar?

Orkusokkar eru hnéháir og teygjanlegir þrýstingssokkar sem hjálpa blóðinu að flæða til hjartans.

 

Orkusokkar eru jafnt fyrir fólk sem stundar mikla hreyfingu eða er oft í kyrrstöðu (s.s. vinnu). Orkusokka ma einnig nota til að fyrirbyggja léttan til miðlungs bjúg.

hvers vegna Orkusokka?

Orkusokkar eru fyrir heilsuna þína.

ORKUSOKKAR

Aðrir þrýstings-sokkar

Stig-vaxandi þrýstingur

Auka blóðflæði

Stöðva blóðflæði

Anda vel

Þægilegir

Fyrir alla

Hvað gera Orkusokkar?

Orkusokkar eru hnéháir og teygjanlegir þrýstingssokkar sem hjálpa blóðinu að flæða til hjartans.

 

Orkusokkar eru jafnt fyrir fólk sem stundar mikla hreyfingu eða er oft í kyrrstöðu (s.s. vinnu). Orkusokka ma einnig nota til að fyrirbyggja léttan til miðlungs bjúg.

Aukið blóðflæði

Stigvaxandi þrýstingurinn frá Orkusokkum eykur blóðflæðið í líkamanum sem hefur þau áhrif að þér líður léttari á fæti og vellíðan þín eykst.

 

Æðarnar þínar munu líka þakka þér fyrir því þessi litli þrýstingur sem sokkarnir veita aðstoðar þær við að dæla blóði á eðlilegan hátt sem dregur úr bólgum, bjúg og æðahnútum.

Aukið blóðflæði

Stigvaxandi þrýstingurinn frá Orkusokkum eykur blóðflæðið í líkamanum sem hefur þau áhrif að þér líður léttari á fæti og vellíðan þín eykst.

 

Æðarnar þínar munu líka þakka þér fyrir því þessi litli þrýstingur sem sokkarnir veita aðstoðar þær við að dæla blóði á eðlilegan hátt sem dregur úr bólgum, bjúg og æðahnútum.

Æðahnútar

Þegar æðar verða að æðahnútum getur einstaklingurinn fundið fyrir sársauka, kláða, þunga eða þreytu í fóti og fótlegg og janfvel upplifað bjúgmyndun.

 

Þrýstingssokkar og Orkusokkar eru hannaðir til að aðstoða æðarnar og hjartanu í að halda við eðlilegt streymi blóðs sem kemur í veg fyrir allt ofantalið.

Kyrrseta og lítil hreyfing

Lítil hreyfing eða kyrrseta á daginn er slæm, en margir hafa engan kost á völ. Þessir sokkar hjálpa að viðhalda góðu blóðflæði sem jafnar örlítið út afleiðingarnar.

Vinna gegn bjúg

Bjúgur er oft fylgifiskur aðgerða, þungunar og veikinda vegna uppsöfnun vökva í fótleggjum.

 

Orkusokkar geta aðstoðað við að koma í veg fyrir þessa bjúgmyndun með því að þrýsta létt á kálfann og fyrirbyggja þessa vökvamyndun í fótleggjunum.

Æðahnútar

Þegar æðar verða að æðahnútum getur einstaklingurinn fundið fyrir sársauka, kláða, þunga eða þreytu í fóti og fótlegg og janfvel upplifað bjúgmyndun.

 

Þrýstingssokkar og Orkusokkar eru hannaðir til að aðstoða æðarnar og hjartanu í að halda við eðlilegt streymi blóðs sem kemur í veg fyrir allt ofantalið.

Kyrrseta og lítil hreyfing

Lítil hreyfing eða kyrrseta á daginn er slæm, en margir hafa engan kost á völ. Þessir sokkar hjálpa að viðhalda góðu blóðflæði sem jafnar örlítið út afleiðingarnar.

hvers vegna Orkusokka?

Orkusokkar eru hannaðir fyrir heilsuna þína.

Orkusokkar

Aðrir þrýstingssokkar

Stigvaxandi þrýstingur

Auka blóðflæði

Stöðva blóðflæði

Anda vel

Þægilegir

Fyrir alla

100 daga ábyrgð innifalinn!

Heyrðu frá viðskiptavinum

1500+ Ummæli

Helga

2 kaup

"Strax munur"

"Er búin að vera að glíma við smá verki í fótum og kannski smá bjúg en núna er allt þetta farið. Allanvega eftir að ég prufaði Orkusokka fóru verkirnir"

Arnar

1 kaup

"Mæli með!"

"Er alltaf í þeim í ræktinni og ég finn fyrir miklum mun á einbeitingu, einhvern vegin get ég einbeitt mér lengur að því sem ég er að gera og næ því meiri árangri finnst mér."

Gerður

1 kaup

"Bjargað lífi mínu"

"Er með ofboðslega mikinn bjúg og er á allskonar lyfjum til að hjálpa en það breyttist ekki skítur fyrr en að ég prufaði Orkusokka! Nánast allur bjúgurinn er farinn og þvílíkur léttir á daglega lífið mitt! "

Kári

1 kaup

"Nota þá í allar göngur!"

"Elska að nota þá í göngur á fjöll eða bara í bænum, mæli svo ofboðslega mikið með fyrir þá sem ganga mikið!"