Margir finnast svona varnir vera asnalegar eða skrítnar en sem betur fer er þessi flott, þægileg og stílhrein og það er ekki hægt að greina á milli hvort þú sért klæddur henni eða ekki - ekki óttast við að líta út fyrir að vera í bleyju.
Með þeim algegustu meiðslum sem verða í Hlíðarfjalli eða Bláfjöllum eru meiðsl á úlnlið og rófubeinið. Mjaðmavörnin er hönnuð til að vernda nákvæmlega þessa viðkvæmu staði.