Er dýnan örugg fyrir mig og barnið?

Svo sannarlega, dýnan okkar er sérstaklega hönnuð fyrir óléttar konur á öllum stigum meðgöngunar. Á henni er stórt op fyrir kviðinn sem gerir þér kleift að liggja á maganum án þess að setja stress á magann.

Hentar hún fyrir alla líkama?

Já, dýnan er hönnuð fyrir öll stig meðgöngu og allar líkamsstærðir. Dýnan mælist 170 x 70 x 28 cm. 

Hvenær í meðgöngu má ég byrja að nota dýnuna?

Dýnan nýtist vel á öllum stigum meðgöngu, jafnvel alveg í byrjun. Hún verður sérstaklega gagnleg þegar kviðurinn fer að stækka og hefðbundnar svefnstellingar verða óþægilegar eða þegar bakverkir fara að lauma sér inn.

Get ég ferðast með dýnuna?

Svo sannarlega! Afar lítið fer fyrir henni en hún er alls ekki fislétt, vegur u.þ.b. 2 kíló.

Hvað ef dýnan hentar síðan ekki fyrir mig?

Ef þú ert óánægð með dýnuna er hægt að fá að skila innan 60 daga, tafarlaust. Einfaldlega hafðu samband í gegnum sala@koko.is

Heilsa og vellíðan

(30+)

Meðgöngudýna - Slakaðu líkaman

Slakaðu loks á maganum - Léttu verkina og álagið

Léttir þrýstinginn - Aukið blóðflæði og minni bjúgur

Op fyrir maga, brjóst, hendur og andlit - Hönnuð rétt

Þægileg, mjúk og endingargóð dýna - Fullkomin slökun

Fullkomin fyrir alla líkama og stig meðgöngu - Hentar fyrir alla

*Áætlaður afhendingartími: 0-3 dagar*

Ánægðir viðskiptavinir

Ókeypis sendingar

60 dagaábyrgð

Ókeypis sendingar

hvers vegna Dýnuna okkar?

Minni verkir, heilbrigðari meðganga

Meðgöngudýnan

Aðrar dýnur/koddar

Hefðbundnar dýnur

Léttir þrýstinginn á líkamann

Op fyrir maga - getur legið á maganum

Dregur úr verkjum og eykur blóðflæði

Þægileg

Hægt að ferðast með

Fyrir alla

60 daga ábyrgð innifalinn!

Þægileg og sársaukalaus kvíld - á maganum

Mikið álag leggst á líkamann og bakið þegar að gengið er um með sífelt stækkandi maga og reglulegur svefn á hliðinni eða bakinu eykur aðeins þetta álag.

 

Meðgöngudýnan gerir þér loks kleift að sofa á maganum sem léttir á bak- og mjaðmaverkina á meðan mallinn liggur örugglega og þægilega í opinu á dýnunni.

Ókeypis sendingar

60 nátta ábyrgð

Ókeypis sendingar

Hvers vegna dýnuna okkar?

Minni verkir, betri meðgana

Okkar dýna

Aðrar dýnur

Venju-legar dýnur

Léttir þrýstinginn á líkamann

Léttir þrýstinginn á líkamann

Getur legið á maganum

Getur legið á maganum

Þægileg

Fyrir alla

Þægileg og sársaukalaus kvíld - á maganum

Púðinn veitir stoð fyrir hné, mjaðmir og hrygg sem dregur úr verkjum í baki vegna settaugabólgu og lélegrar stellingar við svefn.

Minni bólgur og aukið blóðflæði

Stöðuga álagið sem leggst á líkamann uns sofið er á hliðinni (með litla kútinn í maganum) hefur slæm áhrif bæði á blóðflæði en einnig á líffærin sem getur leitt til bjúgmyndunar og ýmis kvala.

 

Með því að liggja í slökun á maganum léttist þessi spenna en þá eykst blóðflæðið, verkir fara að minnka og lífið einfaldlega betra!

Minni bólgur og aukið blóðflæði

Stöðuga álagið sem leggst á líkamann uns sofið er á hliðinni (með litla kútinn í maganum) hefur slæm áhrif bæði á blóðflæði en einnig á líffærin sem getur leitt til bjúgmyndunar og ýmis kvala.

 

Með því að liggja í slökun á maganum léttist þessi spenna en þá eykst blóðflæðið, verkir fara að minnka og lífið einfaldlega betra!

Heyrðu frá ánægðum viðskiptavinum

350+ ánægðir viðskiptavinir

Gerður

1 Kaup

"Geggjuð vara"

"Yndislegt að geta legið á maganum loksins, bað karlinn strax um að kaupa þetta!

Guðrún

1 Kaup

"Loksins"

"6 mánuðir ánþess að sofa á maganum var að fara með mig, mjög ánægð með mína dýnu!"

Hilmir

1 Kaup

"Loksins einhvað sem virkar"

"Ég er sko karl mánaðarins, konan dírkar þetta"

Viktoría

1 Kaup

"Rosalegur munur"

"Strax minni verkir, minni bjúgur og ýmislegt fleira sem var að plaga mig er horfið, mjög sátt!"

Helga

2 Kaup

"Mæli virkilega með"

"Takk fyrir góð þjónusta og topp vara."

Algengar spurningar

Er dýnan örugg fyrir mig og barnið?

Svo sannarlega, dýnan okkar er sérstaklega hönnuð fyrir óléttar konur á öllum stigum meðgöngunar. Á henni er stórt op fyrir kviðinn sem gerir þér kleift að liggja á maganum án þess að setja stress á magann.

 


 

 

Hentar hún fyrir alla líkama?

Já, dýnan er hönnuð fyrir öll stig meðgöngu og allar líkamsstærðir. Dýnan mælist 170 x 70 x 28 cm. 

Hvenær í meðgöngu má ég byrja að nota dýnuna?

Dýnan nýtist vel á öllum stigum meðgöngu, jafnvel alveg í byrjun. Hún verður sérstaklega gagnleg þegar kviðurinn fer að stækka og hefðbundnar svefnstellingar verða óþægilegar eða þegar bakverkir fara að lauma sér inn.

Get ég ferðast með dýnuna?

Svo sannarlega! Afar lítið fer fyrir henni en hún er alls ekki fislétt, vegur u.þ.b. 2 kíló

Hvað ef dýnan hentar síðan ekki fyrir mig?

Svo sannarlega því lítið fer fyrir honum og hann er fisléttur.

Heyrðu frá viðskiptavinum

300+ Ummæli

Fríður

2 kaup

"Loksins

"6 mánuðir ánþess að sofa á maganum var að fara með mig, mjög ánægð með mína dýnu!"

Hugrún

1 kaup

"Mæli með!"

"Strax minni verkir, minni bjúgur og ýmislegt fleira sem var að plaga mig er horfið, mjög sátt!"

Guðrún

1 kaup

Geggjuð vara"

"Ótrúlegt hvað þetta er gott fyrir mann maður! Mér fannst þetta svolítið óþægilegt fyrst en vanst þessu hratt og þá byrjaði ég að finna mun!

Óli

1 kaup

"Keypti fyrir konuna"

"Ég er sko karl mánaðarins, konan dírkar þetta"