Heilsa og vellíðan

Innrauði Nuddburstinn

500+ Ummæli

Endurnýjaðu hársvörðinn með innrauðu ljósi, nuddi og olíudreifingu.

*Áætlaður afhendingartími: 0-3 dagar*

Vörulýsing

Innrauði Nuddburstinn örvar blóðflæði í hársverðinum sem styrkir hársekkana og gerir hárið heilbrigðara ásamt að hjálpa því að vaxa hraðar.

 

Með 72 nuddtindunum og milda innrauða hitanum nær hann djúpt ofan í hársvörðinn og endurlífgar hann á náttúrulegan hátt.

 

Bættu við nokkrum dropum af hárolíu í burstann og leyfðu honum að vinna fyrir þig, hann nuddar, nærir og hreinsar á sama tíma. 

 

Vatnsheldur, endurhlaðanlegur og hannaður til að gera hárumhirðuna að slakandi rútínu.

 

Tvær stillingar. USB-C hleðsla. 100 daga ábyrgð.

Ánægðir viðskiptavinir

Hvernig nota ég burstann?

Heldur inni bleika takkanum í þrjár sekúndur til að kveikja. Það eru tvær stillingar á burstanum sem breyta hraða og hvernig dans nuddtindarnir fara eftir.

 

Það er hólf að aftan sem þú getur sett hárolíur ofan í en burstinn mun síðan sjá um að dreifa þeim um á árangursríkan hátt.

Get ég sett hárolíur ofan í hann?

Það er hólf að aftan sem þú getur sett hárolíur ofan í en burstinn mun síðan sjá um að dreifa þeim um á árangursríkan hátt.

Hvernig þvæ ég hann og hleð?

Hann er 100% vatnsheldur sem þýðir að þú getur notað hann  í bleytu og þvegið án efasemda.

 

Það fylgir með USB-C hleðslusnúra.

Sendingar og ábyrgð

Dropp sér um sendingarnar okkar. Sendingartíminn okkar er yfirleitt 0-3 dagar.

 

100 daga ábyrgð fylgir.

Róandi og notalegt nudd

Innrautt ljós sem örvar hársvörðinn

Dreifir hárolíum á réttan hátt

Þykkara, litsterkara og mýkra hár - með nuddi.

Örvandi en samt sem áður róandi nuddið sem 72 nuddtindarnir, háþróaði olíudreifirinn og innrauða ljósið veita mun gjörbreyta heilsu hársvarðarins þíns. 

Róandi og notalegt nudd

Innrautt ljós sem örvar hársvörðinn

Dreifir hárolíum á réttan hátt

hvers vegna Nuddburstann?

Heilbrigt hár og notalegt nudd

Nuddburstinn

Aðrar aðferðir

Heilsu-stofur

Einfalt

Snöggt

Hagstætt

Olíudreifir

Innrautt ljós

Fyrir alla

hvers vegna Nuddburstann?

Heilbrigt hár og notalegt nudd

Nuddburstinn

Aðrar aðferðir

Heilsustofur

Einfalt

Snöggt

Hagstætt

Olíudreifir

Innrautt ljós

Fyrir alla

100 daga ábyrgð innifalinn!

Heyrðu frá ánægðum viðskiptavinum

350+ ánægðir viðskiptavinir

Gerður

1 Kaup

"Pabbi elskar þetta"

"Ég keypti þetta fyrir en mér finnst bara eins og pabbi hafi gert það því hann er alltaf að nota hann og vill ekki láta hann frá sér!"

Guðrún

1 Kaup

"Takk fyrir"

"Æðislegur bursti, búin að nota hann í mánuð og mér finnst það vera sjáanlegur munur á hárinu mínu, trúi þessu ekki"

Margrét

1 Kaup

"Loksins eitthvað sem virkar"

"Mjög ánægð! Tækið er alveg eins og það er auglýst og svín virkar! Þetta eru bestu kaup sem ég hef gert í langann tíma!"

Viktoría

1 Kaup

"Rosalegur munur"

"Ég er gjarnan með miklar flösur og þurrka en mér  finnst þurrkinn og flösunnar vera bara að hverfa eftir að ég byrjaði að nota burstann og nokkrar hárolíur :)"

Helga

2 Kaup

"Mæli virkilega með"

"Mjög ánægð! Tækið er alveg eins og það er auglýst og svín virkar! Þetta eru bestu kaup sem ég hef gert í langann tíma!"

Þykkara, litsterkara og mýkra hár - með nuddi.

Örvandi en samt sem áður róandi nuddið sem 72 nuddtindarnir, háþróaði olíudreifirinn og innrauða ljósið veita mun gjörbreyta heilsu hársvarðarins þíns. 

Einfalt og þægilegt

Burstinn kemur í æðislegri gjafaöskju en einnig fylgir með ferðapoki. Þú getur notað burstann hvar og hvenær sem er.

Framúrskarandi gæði

Gæði burstans gerir okkur það kleift að bjóða uppá 100 daga ábyrgð - þú getur verið viss um að þessi bursti mun endast þér til langra tíma.

Heyrðu frá viðskiptavinum

300+ Ummæli

Helga

2 kaup

"Strax munur"

"Æðislegur bursti, búin að nota hann í mánuð og mér finnst það vera sjáanlegur munur á hárinu mínu, trúi þessu ekki"

Viktoría

1 kaup

"Mæli með!"

"Mjög ánægð! Tækið er alveg eins og það er auglýst og svín virkar! Þetta eru bestu kaup sem ég hef gert í langann tíma!"

Gerður

1 kaup

"Pabbi elskar þetta"

"Ég keypti þetta fyrir en mér finnst bara eins og pabbi hafi gert það því hann er alltaf að nota hann og vill ekki láta hann frá sér!"

Auður

1 kaup

"Loksins smá léttir á lífið"

"Ég er gjarnan með miklar flösur og þurrka en mér  finnst þurrkinn og flösunnar vera bara að hverfa eftir að ég byrjaði að nota burstann og nokkrar hárolíur :)"

Framúrskarandi gæði

Gæði burstans gerir okkur það kleift að bjóða upp á 100 daga ábyrgð - þú getur verið viss um að þessi bursti mun endast þér til lengdar.