Um Augabrúnasnyrtinn
Þægilegt tæki sem auðveldar okkur að snyrta öll fínu hárin undir augabrúnunum sem við sjáum ekki alltaf vel. Innbyggt ljós hjálpar okkur að sjá betur til verka. Ræður einnig við gróf hár.
Eingöngu ætlað fyrir svæðið í kring um augabrúnir, ekki andlitið en þá mælum við með Töfratækinu.
USB tengi til að hlaða, ekkert batterí eða snúrur. Er fullhlaðið í byrjun.
Áríðandi er að lesa leiðbeiningarnar vel