Rakvél: Á fætur og eða undir hendur
Hælaraspari : Fjarlægja dautt skinn á hælum.
Nuddkúlur: Nuddari fyrir andlit og háls, örvar blóðflæði.
Epilator: Háreyðing(tekur hárið upp með rót) hægt að nota undir höndum, bikinirönd eða fætur.
Hreinsibursti: Frábær hreinsibursti til að djúphreinsa húðina og mýkja.
Vatnshelt tæki og auðvelt í notkun.